Gestabók

1.10.2012 kl. 16:39

Kveðja frá Norge

Blessaðir strákar.
Er ekki kominn tími til að uppfæra síðun aðeins, það er ansi margt orðið gamalt þarna. Gaman væri að fá fréttir að ykkur.
Kær kveðja Frikki

Friðrik Þór

www.heimasiða.is

27.9.2011 kl. 21:28

Sælir strákar,
takk fyrir sönginn í gær, flottur hljómur.
Finn ekki netfang forseta. En ... hann sendir mér kannski póst. Færeyjar er málið. Bestu kveðjur,

Ína Dóra

15.3.2011 kl. 20:21

Netföng

Hægt er að sjá netfang forseta undir hnappnum Um Víkingana

Bragi

8.3.2011 kl. 20:07

netfang

Góða kvöldið Víkingar mig vantar netfangið hjá forsetanum, vegna komandi skemmtunnar kvennakórs Suðurnesja.
Kv. Hildur H. form.

Hildur H.

1.4.2010 kl. 15:13

Víkingar! Gleðilega páskahátíð....
Tani.

Víkingar

1.4.2010 kl. 15:09

Víkingar! Gleðilega páska...

vikingar.is

18.3.2010 kl. 22:50

Vikingar.is

Flott hjá þér Gulli..
þá er það keilan .
kv. Tani

Tani

Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 126
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 182744
Samtals gestir: 45262
Tölur uppfærðar: 21.11.2019 10:00:19