Færslur: 2011 Mars

15.03.2011 19:42

Æfingar og vorið

Æfingar eru á fullu vegna vortónleika og er verið að dusta "rykið" af eldri lögum með hliðsjón af nýjum stjórnanda og til að athuga hvort að þau breitist í meðförum hans. Það má segja að Jóhann Smári hafi tekið málin föstum tökum og með sinni sérstöku æfingatækni heyrum við félagar mikinn mun á þeim lögum sem við höfum verið að æfa undanfarið. Verður gaman að sjá hvort að hinn venjulegi hlustandi upplifi það sama í vor en fyrirhugaðiðr eru þrennir tónleikar, í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Má vera að farið verður svo eitthvað með prógrammið!
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 19
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 139191
Samtals gestir: 37925
Tölur uppfærðar: 13.12.2017 18:51:48