Færslur: 2010 Mars

30.03.2010 11:48

Raddæfing 7. apríl

Raddæfing verður haldinn miðvikudaginn eftir páska þann 7. apríl.
Bassar mæti kl 20:00 og tenórar kl 21:00.
Næsta æfing þar á eftir er svo mánudaginn 12, apríl.

22.03.2010 18:01

Æfing fellur niður

Æfing í kvöld þann 22. mars fellur niður vegna veikinda

18.03.2010 14:34

Keiluferð

Farið verður í keilu föstudaginn 19 mars.
Rúta fer frá pósthúsinu í Garði kl 18:20
Frá pósthúsinu Sandgerði 18:40
Rútan stoppar við Sparkaup í Keflavík og verður svo við pósthúsið í Reykjanesbæ kl 19:00
Léttar veitingar verða í rútunni.

09.03.2010 13:41

Stúdiómyndir

Setti inn myndir er við vorum við upptökur á lögunum Við höfnina og Vikivaki á Flankastöðum árið 2007.
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 142035
Samtals gestir: 38688
Tölur uppfærðar: 24.2.2018 04:06:30